Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Rifsberjadalurinn

  • Höfundur Ásdís Óladóttir
Forsíða kápu bókarinnar

Rifsberjadalurinn er persónuleg og áhrifamikil ljóðabók. „Rödd Ásdísar Óladóttur er einstök í ljóðaheiminum, hún er bæði frumleg, heit og litrík.“ — Vigdís Grímsdóttir.

Maðkur,

sandmaðkur

skilur eftir sig

á leirunni

flókna

slóð,

minnisvarða

um ferð.

Það fellur að.