Höfundur: Ásmundur Ólafsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Á slóðum Akurnesinga Þættir um mannlíf og sögu Ásmundur Ólafsson MTH útgáfa Ásmundur Ólafsson kemur víða við á slóðum Akurnesinga í þessu greinasafni, allt frá landnámi til nútímans. Hann fjallar sem fyrr um sögu og fjölskrúðugt mannlífið á Skipaskaga af innsæi líkt og í fyrri bók sinni „Á Akranesi“ sem kom út árið 2016.