Höfundur: Auður Björt Skúladóttir

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Sjöl og teppi – eins báðum megin Auður Björt Skúladóttir Forlagið - Vaka-Helgafell Í þessari prjónabók eru á þriðja tug uppskrifta að sjölum og barnateppum. Lögð er áhersla á að stykkið sé eins báðum megin, engin ranga, bara rétta. Uppskriftirnar eru við allra hæfi, allt frá einföldum og stuttum verkefnum fyrir byrjendur upp í flóknari fyrir vana prjónara.