Sjöl og teppi – eins báðum megin

Forsíða bókarinnar

Í þessari prjónabók eru á þriðja tug uppskrifta að sjölum og barnateppum. Lögð er áhersla á að stykkið sé eins báðum megin, engin ranga, bara rétta. Uppskriftirnar eru við allra hæfi, allt frá einföldum og stuttum verkefnum fyrir byrjendur upp í flóknari fyrir vana prjónara.