Niðurstöður

  • Auður Jónsdóttir

107 Reykjavík

"Þessi bók er eiginlega þerapía-maður emjar af hlátri ... Fyndnasta bók ársins." SER, Hringbraut "Hreint út sagt frábær paródía ... ekki hægt annað en hlæja upphátt." SS, Vikan "Tíðarandabók par exellence" Þorgeir Tryggvason, Kiljan "Öskurhló oft." Kamilla Einarsdóttir

Allir fuglar fljúga í ljósið

Björt er ráfari, fer á milli staða í Reykjavík, fylgist með fólki og skráir hjá sér athuganir sínar. Hún leigir herbergi í hrörlegu húsnæði með öðru fólki. En svo fær hún bréf og smám saman flettist ofan af dramatískri ævi hennar. Auður Jónsdóttir er einn vinsælasti rithöfundur landsins.