Höfundur: Baldvin Ottó Guðjónsson
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
---|---|---|---|
Barnabókaverðlauna Reykjavíkur Einu sinni var Mörgæs | Magda Brol | Kvistur bókaútgáfa | Dag einn hrasar Magni mörgæs um stóran, rauðan, blaktandi-flaktandi hlut sem ekkert gagn virðist gera. En með því að stara nægilega lengi á skrítnu táknin sem hluturinn hefur að geyma lýkst upp fyrir Magna heill heimur af nýjum vinum og spennandi ævintýrum. Best þýdda barnabókin 2023. |