Höfundur: Bergljót Arnalds

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Gralli Gormur og stafaseiðurinn mikli Bergljót Arnalds Forlagið - JPV útgáfa Gralli Gormur og stafaseiðurinn mikli er loksins fáanleg að nýju, lífleg saga þar sem fróðleikur og skemmtun eru fléttuð saman á einstakan hátt. Bergljót Arnalds er einn af okkar vinsælustu barnabókahöfundum og hefur skrifað fjölda metsölubóka, þar á meðal Stafakarlana og Talnapúkann.
Stafakarlarnir Bergljót Arnalds Forlagið - JPV útgáfa Í þessu smellna ævintýri, sem er ein vinsælasta barnabók sem komið hefur út á Íslandi, lifna stafirnir við sem litlir karlar og vilja ólmir fá að leika sér. Von bráðar er barnið farið að þekkja þá og hljóðin sem þeir gefa frá sér svo að lestrarnámið verður leikur einn!