Gralli Gormur og stafaseiðurinn mikli

Gralli Gormur og stafaseiðurinn mikli er loksins fáanleg að nýju, lífleg saga þar sem fróðleikur og skemmtun eru fléttuð saman á einstakan hátt. Bergljót Arnalds er einn af okkar vinsælustu barnabókahöfundum og hefur skrifað fjölda metsölubóka, þar á meðal Stafakarlana og Talnapúkann.

Útgáfuform

Endurútgáfa

  • ISBN 9789935292780

Innbundin

  • 80 bls.
  • ISBN 9789935292780