Hringferð um Gjögraskaga
Leiðarlýsing
Hér er á ferðinni traustur og skemmtilegur leiðarvísir gönguleiðarinnar um Fjörður og Látraströnd á Gjögraskaga. Í bókinni er enn fremur hafsjór af fróðleik, bæði frá fyrri tíða og eins hvað varðar staðhætti og örnefni.