Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Hringferð um Gjögraskaga

Leiðarlýsing

  • Höfundur Björn Ingólfsson
Forsíða bókarinnar

Hér er á ferðinni traustur og skemmtilegur leiðarvísir gönguleiðarinnar um Fjörður og Látraströnd á Gjögraskaga. Í bókinni er enn fremur hafsjór af fróðleik, bæði frá fyrri tíð og eins hvað varðar staðhætti og örnefni.

Hringferð um Gjögraskaga er prýdd fjölda ljósmynda auk landakorta og gps hnita á þýðingarmiklum stöðum. Til að öllum henti þá er gönguleiðinni lýst bæði réttsælis og rangsælis. Mér sýnist ljóst að í þér sé verulegur klaufi ef þér ekki tekst að hafa mikið gagn og gaman af þessari ljómandi bók. Höfundur bókarinnar, Björn Ingólfsson, er viskubrunnur, þaulreyndur leiðsögumaður til margra ára og hér því á algjörum heimavelli.