Höfundur: Björn Þorláksson
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Besti vinur aðal | Björn Þorláksson | Bókaútgáfan Sæmundur | Blaðamenn sem beittir hafa verið grímulausu ofbeldi leggja spil sín á borðið. Söguritari, Björn Þorláksson, afhjúpar sjálfur óeðlileg inngrip valdhafa og spilltra afla á löngum ferli sínum í blaðamennsku. Einnig er rætt við þolendur og ýmsa sérfræðinga um spillingu. |
| Dauðinn Raunsannar frásögur um sorgir og sigra við leiðarlok lífs | Björn Þorláksson | Bókaútgáfan Tindur | Dauðinn fjallar um fólk sem tekst á við feigðina í ýmsum myndum. Höfundur nýtir áratuga reynslu af blaðamennsku til að fjalla efnislega um dauðann. Hann ræðir við dauðavona fólk og þá sem hafa misst ástvini og fléttar saman við rannsóknir og hugleiðingar. |