Höfundur: Brynhildur Björnsdóttir

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Venjulegar konur Vændi á Íslandi Brynhildur Björnsdóttir Forlagið - Mál og menning Vændi viðgengst á Íslandi en þó heyrast sjaldan raddir þeirra sem í því lenda. Hér ræðir Brynhildur Björnsdóttir við sex íslenskar konur sem hafa verið í vændi, þær bera sára reynslu sína ekki utan á sér en lýsa aðstæðum sem aldrei ættu að viðgangast. Jafnframt er fyrirbærið vændi kannað frá ýmsum hliðum og rætt við fagfólk sem vinnur með þolendum.