Venjulegar konur

Vændi á Íslandi

Vændi viðgengst á Íslandi en þó heyrast sjaldan raddir þeirra sem í því lenda. Hér ræðir Brynhildur Björnsdóttir við sex íslenskar konur sem hafa verið í vændi, þær bera sára reynslu sína ekki utan á sér en lýsa aðstæðum sem aldrei ættu að viðgangast. Jafnframt er fyrirbærið vændi kannað frá ýmsum hliðum og rætt við fagfólk sem vinnur með þolendum.

Útgáfuform

Kilja

  • 294 bls.
  • ISBN 9789979344827

Hljóðbók

  • ISBN 9789979348726

Rafbók

  • ISBN 9789979348252