Höfundur: Charlotte Priou

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Litlir goggar Charlotte Priou AM forlag Hér eignast barnið nokkra vængjaða vini og lærir hljóðin sem fuglarnir senda frá sér. Tíst tíst, kú kú, hú hú, gaggala gú … Bók sem smáfólkinu finnst gaman að lesa upphátt með fullorðna fólkinu. Bókin er harðspjalda (hver síða úr þykkum pappa) og þolir því vel hnjask!