Höfundur: Christoffer Carlsson

Bölvunin

Bölvunin er saga um morð og þá sem lifa áfram. Um arfleifð og sekt, tímann og ástina. Hún hlaut frábærar viðtökur við útkomu í Svíþjóð, var tilnefnd sem spennusaga ársins og hefur síðan komið út víða um heim við mikið lof. "Stórkostlega byggð skáldsaga." Aftonbladet.