Höfundur: Dagur Gunnarsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Minningar skriðdýrs Silje O. Ulstein Forlagið - JPV útgáfa Á heitum ágústdegi hverfur ellefu ára stelpa sporlaust í verslunarmiðstöð. Í framhaldinu þarf móðir hennar líka að láta sig hverfa – til annars lífs og annars tíma. Minningar skriðdýrs er grípandi sálfræðitryllir en jafnframt áhrifamikil skáldsaga um að finna sér stað í lífinu og að læra að elska. Bók sem hefur vakið gríðarmikla athygli.