Minningar skriðdýrs

Forsíða bókarinnar

Á heitum ágústdegi hverfur ellefu ára stelpa sporlaust í verslunarmiðstöð. Í framhaldinu þarf móðir hennar líka að láta sig hverfa – til annars lífs og annars tíma. Minningar skriðdýrs er grípandi sálfræðitryllir en jafnframt áhrifamikil skáldsaga um að finna sér stað í lífinu og að læra að elska. Bók sem hefur vakið gríðarmikla athygli.