Árbók Ferðafélags Íslands Fuglar og fuglastaðir
Í árbók FÍ 2025 er ítarleg umfjöllun um nærri 100 fuglaskoðunarstaði víðsvegar á landinu. Einnig er sagt frá fuglaskoðun sem áhugamáli, fuglaljósmyndun og sögu hennar, þátttöku almennings í fuglavísindum og fuglaskoðun eftir árstíðum. Í bókinni eru yfir 400 ljósmyndir af fuglum og fuglastöðum.