Niðurstöður

  • David Sunden

Bókin sem vildi ekki láta lesa sig

VARÚÐ! Þetta er sagan um bókina sem vildi ekki láta lesa sig. Bókina sem í prakkaraskap sínum beitir ólíklegustu brögðum til þess að vera látin í friði. Orð breytast. Bókin lokast og skyndilega - krókódíll! Óvenju lífleg, þrjósk og algerlega töfrandi myndabók, skrifuð af litlum fyndnum manni.