Niðurstöður

  • Didda Jónsdóttir

Hamingja

Felst hamingjan í hinu hversdagslega og venjubundna: rigningunni, vorkomunni, öllu því sem lífið færir okkur? Felst hún í því að fá það sem maður vill – eða kannski frekar í því að vilja það sem maður fær? Didda hefur áður sent frá sér bækur og birt ljóð og greinar í tímaritum, auk þess sem hún hefur samið texta fyrir ýmsar hljómsveitir.