Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Hamingja

Felst hamingjan í hinu hversdagslega og venjubundna: rigningunni, vorkomunni, öllu því sem lífið færir okkur? Felst hún í því að fá það sem maður vill – eða kannski frekar í því að vilja það sem maður fær? Didda hefur áður sent frá sér bækur og birt ljóð og greinar í tímaritum, auk þess sem hún hefur samið texta fyrir ýmsar hljómsveitir.