Höfundur: Dominique Gauthier

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Verksmiðjan á Hjalteyri Draumarústir Margrét Elísabet Ólafsdóttir, Bryndís Snæbjörnsdóttir, Dominique Gauthier og Pari Stave Verksmiðjan á Hjalteyri Listamannarekna rýmið Verksmiðjan á Hjalteyri tók til starfa í gömlu síldarverksmiðunni á Hjalteyri haustið 2008. Í bókinni er starfseminni lýst í máli og myndum og fjallað um stöðu Verksmiðjunnar sem listamannarekins rýmis í innlendu og erlendu samhengi.