Höfundur: Dr. Raj Balkaran

Sögurnar á bak við jógastöðurnar

Indverskar goðsagnir sem skópu 50 jógastöður

Uppgötvaðu sögurnar og viskuna sem liggja að baki uppáhalds jógastöðunum þínum í þessari töfrandi bók um indverska goðafræði. Sögumaðurinn, fræðimaðurinn og kennarinn Dr. Raj Balkaran leiðir lesandann í ógleymanlegt ferðalag um goðsagnaheima Indlands á síðum bókarinnar og segir sögurnar á bakvið 50 lykilstöður í jóga.