Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Sögurnar á bak við jógastöðurnar

Indverskar goðsagnir sem skópu 50 jógastöður

  • Höfundur Dr. Raj Balkaran
  • Þýðandi Hafsteinn Thorarensen
Forsíða bókarinnar

Uppgötvaðu sögurnar og viskuna sem liggja að baki uppáhalds jógastöðunum þínum í þessari töfrandi bók um indverska goðafræði. Sögumaðurinn, fræðimaðurinn og kennarinn Dr. Raj Balkaran leiðir lesandann í ógleymanlegt ferðalag um goðsagnaheima Indlands á síðum bókarinnar og segir sögurnar á bakvið 50 lykilstöður í jóga.

Uppgötvaðu sögurnar og viskuna sem liggja að baki uppáhalds jógastöðunum þínum í þessari töfrandi bók um indverska goðafræði.

Sögumaðurinn, fræðimaðurinn og kennarinn Dr. Raj Balkaran leiðir lesandann í ógleymanlegt ferðalag um goðsagnaheima Indlands á síðum bókarinnar og segir sögurnar á bakvið 50 lykilstöður í jóga á borð við:

Vīrabhadrāsana Stríðsmannsstaðan

Tāḍāsana Fjallstaðan

Bhujaṅgāsana Kóbrastaðan

Garuḍāsana Arnarstaðan

Padmāsana Lótusstaðan

Vīrāsana Hetjustaðan

Śavāsana Nástaðan

Lærðu um rætur þessarar fornu iðkunar í gegnum goðsagnirnar á bakvið stöðurnar og dýpkaðu skilning þinn á fræðunum með því að lesa þér til um hinn sanna uppruna jóga.