Niðurstöður

  • Dúi J. Landmark

Gengið til rjúpna

Allt um rjúpnaveiði fyrir byrjendur og lengra komna

Farið er yfir það hvernig rjúpnaskyttur þurfa að útbúa sig áður en haldið er til veiða, hvernig best er að haga sér á veiðislóð, greint frá líffræði rjúpunnar, sögu rúpnaveiða, hvernig á að hantera bráðina og matreiða rúpur. Og svo eru veiðisögur af öllu tagi.