Höfundur: Einar G. Harðarson
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Leiðtogi | Einar G. Harðarson | Einar G. Harðarson | Rit er hentar öllum sem hafa leiðtogahæfileika eða óska sér að hafa þá. Höfundur rýnir í sögu sína sem er yfirgripsmikil og gefur afskaplega góð ráð. Ummæli um bókina sýna framar öllu að lesendur taka til sín fróðleikinn og geta nýtt sér hann í daglegu lífi. Bók sem er fyrir alla. Sjá Leidtogi.net |