Höfundur: Einar Lövdahl

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Gegnumtrekkur Einar Lövdahl Forlagið - Mál og menning Askur ætlar að flytja til útlanda. En það virðist vera sama hvert hann fer, alltaf er mamma hans – sem hann hefur ekki hitt í meira en áratug – með í för. Hnyttin og heiðarleg skáldsaga um stritið við að standa í lappirnar í vindasamri tilverunni og í samskiptum við sína nánustu.
Í miðju mannhafi Einar Lövdahl Forlagið Átta smásögur úr samtímanum, litaðar hlýju, húmor, angur­værð og hreinskilinni nálgun á karlmennsku: Ör­þrifa­ráð til að safna skeggi, óbærilegt stefnumót og hvernig má niður­lægja aðra í góðu gríni. Í miðju mannhafi er önnur tveggja bóka sem báru sigur úr býtum í hand­rita­samkeppni Forlagsins, Nýjar raddir, ári...