Í miðju mannhafi

Átta smásögur úr samtímanum, litaðar hlýju, húmor, angur­værð og hreinskilinni nálgun á karlmennsku: Ör­þrifa­ráð til að safna skeggi, óbærilegt stefnumót og hvernig má niður­lægja aðra í góðu gríni. Í miðju mannhafi er önnur tveggja bóka sem báru sigur úr býtum í hand­rita­samkeppni Forlagsins, Nýjar raddir, árið 2021.