Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Í miðju mannhafi

  • Höfundur Einar Lövdahl
Forsíða bókarinnar

Átta smásögur úr samtímanum, litaðar hlýju, húmor, angur­værð og hreinskilinni nálgun á karlmennsku: Ör­þrifa­ráð til að safna skeggi, óbærilegt stefnumót og hvernig má niður­lægja aðra í góðu gríni. Í miðju mannhafi er önnur tveggja bóka sem báru sigur úr býtum í hand­rita­samkeppni Forlagsins, Nýjar raddir, árið 2021.