Höfundur: Elías Knörr

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Áður en ég breytist Elías Knörr Forlagið - Mál og menning Elías er verðlaunaskáld og þýðandi frá Galisíu sem yrkir á íslensku af ótrúlegu öryggi og innsæi. Sjálfur lýsir hann þessari bók sem „svaðilför í ljóðum þar sem höfundurinn keppist við að bjarga minningum“.