Áður en ég breytist
Elías er verðlaunaskáld og þýðandi frá Galisíu sem yrkir á íslensku af ótrúlegu öryggi og innsæi. Sjálfur lýsir hann þessari bók sem „svaðilför í ljóðum þar sem höfundurinn keppist við að bjarga minningum“.
Elías er verðlaunaskáld og þýðandi frá Galisíu sem yrkir á íslensku af ótrúlegu öryggi og innsæi. Sjálfur lýsir hann þessari bók sem „svaðilför í ljóðum þar sem höfundurinn keppist við að bjarga minningum“.