Höfundur: Elín Kona Eddudóttir

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Eiginkona Bipolar 2 - Ljóðasaga Eiginkona Bipolar 2 Ljóðsaga Elín Kona Eddudóttir Elín Kona Eddudóttir Ljóðabókin Eiginkona Bipolar 2, eftir Elínu Konu Eddudóttur, inniheldur fimmtíu ljóða sögu sem hún skrifaði á árunum 2016-2018 þegar eiginmaður hennar til 26 ára hóf að glíma við Bipolar 2. Hún skrifaði ljóðin eins og dagbók, til að ná utan um líðan sína á þessu tímabili og hina hröðu atburðarás og koma henni í orð.