Höfundur: Elín Kona Eddudóttir
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
---|---|---|---|
Eiginkona Bipolar 2 - Ljóðasaga Eiginkona Bipolar 2 Ljóðsaga | Elín Kona Eddudóttir | Elín Kona Eddudóttir | Ljóðabókin Eiginkona Bipolar 2, eftir Elínu Konu Eddudóttur, inniheldur fimmtíu ljóða sögu sem hún skrifaði á árunum 2016-2018 þegar eiginmaður hennar til 26 ára hóf að glíma við Bipolar 2. Hún skrifaði ljóðin eins og dagbók, til að ná utan um líðan sína á þessu tímabili og hina hröðu atburðarás og koma henni í orð. |