Höfundur: Eva Sanz
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Þetta eru vinir mínir - Á sveitabænum | Anne Sofie Sternberg | Setberg | Börnin fylgja Tjörva traktor um bóndabæinn. Bókin býður upp á samtal við barnið, leik og lærdóm. Hún styður við aukna málfærni og ríkari orðaforða. Bókinni fylgja kubbar með Tjörva og fleiri húsdýrum. |