Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Þetta eru vinir mínir - Á sveitabænum

Forsíða kápu bókarinnar

Börnin fylgja Tjörva traktor um bóndabæinn. Bókin býður upp á samtal við barnið, leik og lærdóm. Hún styður við aukna málfærni og ríkari orðaforða.

Bókinni fylgja kubbar með Tjörva og fleiri húsdýrum.