Niðurstöður

  • Eygló Jónsdóttir

Ljósaserían

Sóley og töfra­sverðið

Bókaklúbbur barnanna - ljosaserian.is Sóley býr í Grálandi þar sem allt er grátt. Grasið, regnboginn, hárið á mömmu, bókstaflega allt. Sóley segist muna eftir fleiri litum en enginn trúir henni. Dag einn finnur hún töfrasverð sem flytur hana í annað land. Þar eru fleiri litir en þar eru líka óvæntar hættur og margt dularfullt á seiði.