Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Sóley í Undurheimum

  • Höfundur Eygló Jónsdóttir
  • Myndhöfundur Hafsteinn Hafsteinsson
Forsíða bókarinnar

Sóley og Bóbó eru á leiðinni til Trillu vinkonu sinnar í Taskaníu þegar stórundarlegir atburðir gerast.

Þau lenda í Undurheimum þar sem sólin er hætt að skína og allt er í niðamyrki. Til þess að komast heim þarf Sóley að hlaða töfraúrið sitt - með sólarljósi.

Þau hitta fyrir brokkólíapa, smáfólk, bananamenn og sveppaskrímsli en ekkert þeirra kann skýringu á sólarleysinu. En lausnin birtist úr óvæntri átt.