Höfundur: Eyþór Árnason
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Réttindabréf í byggingu skýjaborga | Eyþór Árnason | Veröld | Líkt og í fyrri bókum Eyþórs er sveitin yfir og allt um kring – en inn á milli bregður hann sér á allt aðrar slóðir. Ljóðin eru þrungin djúpri næmi höfundar á umhverfi sínu og rangölum sálarlífsins. |
| Þar sem dragsúgurinn er hvítur refur | Eyþór Árnason | Veröld | Eyþór Árnason hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar fyrir fyrstu ljóðabók sína árið 2009. Þar sem dragsúgurinn er hvítur refur er sjöunda ljóðabók hans. |