Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Þar sem dragsúgurinn er hvítur refur

  • Höfundur Eyþór Árnason
Forsíða kápu bókarinnar

Eyþór Árnason hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar fyrir fyrstu ljóðabók sína árið 2009.

Þar sem dragsúgurinn er hvítur refur er sjöunda ljóðabók hans.

Tíminn

Það er þetta með tímann

Hann kemur til manns

eins og alda í Reynisfjöru

Og einn daginn

verður maður of seinn

að hlaupa undan