Niðurstöður

  • Eyþór Víðisson

Mannvirkjagerð

Ferli - öryggi - gæði

Bókin er ætluð til kennslu í áföngum sem fjalla um ferli framkvæmda, öryggi og gæðastjórnun við mannvirkjagerð. Hún getur einnig reynst vel sem uppflettirit fyrir alla þá sem koma að byggingarframkvæmdum og mannvirkjagerð.

Vinnuvernd

Vitund - varnir - viðbrögð

Tilgangurinn með þessari vefbók í vinnuvernd er fyrst og fremst að taka saman á einn stað þá grundvallarþekkingu sem fólk þarf að tileinka sér til að geta leyst störf sín á öruggan hátt.