Höfundur: Eyþór Víðisson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Mannvirkjagerð Ferli - öryggi - gæði Eyþór Víðisson IÐNÚ útgáfa Bókin er ætluð til kennslu í áföngum sem fjalla um ferli framkvæmda, öryggi og gæðastjórnun við mannvirkjagerð. Í fyrsta kafla er almenn umfjöllun um byggingaframkvæmdir á Íslandi, lög, reglur, hönnun og leyfismál o.fl. Annar hlutinn fjallar um vinnuvernd á byggingartíma en þriðji hlutinn snýst um gæðakerfi og áætlanagerð.
Vinnuvernd Vitund - varnir - viðbrögð Eyþór Víðisson IÐNÚ útgáfa Allir ættu að láta sig vinnuvernd varða og því er almenn kunnátta á hugtökum, hættum og aðferðum til úrbóta nauðsynleg svo draga megi úr áhættu á vinnustað. Í þessari vefbók er leitast við að setja efnið fram á einfaldan og skýran hátt. Auk þess er í vefbókinni fjöldi ljósmynda, myndbanda og teikninga.