Höfundur: Fannar Gilbertsson

Huldufólk

Ísland - 2061. Veður hefur snarversnað í kjölfar loftslagsbreytinga, ríkisstjórnin stjórnar einungis litlum hluta landsins og glæpagengi ráða ríkjum hvarvetna. Eftir að þjófar stela óþekktum verðmætum frá stórfyrirtækjum neyða þeir ungan tæknimann til að hjálpa þeim að flýja frá Reykjavík. Æsispennandi saga úr framtíðardystopiu á Íslandi.

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Landverðirnir - Íra Dagur Lárusson og Úlfar Konráð Svansson Ljósmynd - útgáfa Í þessari annarri bók um Landverðina fáum við að kynnast henni Íru sem er með krafta hins íslenska ís. Einn daginn hittir hún þá Atlas og Avion (úr fyrstu bókinni) og eftir það verður líf hennar aldrei eins. Í kjölfarið þarf Íra að ákveða hver hún eigi að vera í raun og veru. Vill hún vera venjulega unglingsstelpa eða nýjasti meðlimur Landvarðat...