Höfundur: Gunnar Birgisson

Huldufólk

Ísland - 2061. Veður hefur snarversnað í kjölfar loftslagsbreytinga, ríkisstjórnin stjórnar einungis litlum hluta landsins og glæpagengi ráða ríkjum hvarvetna. Eftir að þjófar stela óþekktum verðmætum frá stórfyrirtækjum neyða þeir ungan tæknimann til að hjálpa þeim að flýja frá Reykjavík. Æsispennandi saga úr framtíðardystopiu á Íslandi.