Höfundur: Friðvin Berndsen

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Ætli Adólf hafi grátið Evu sína Friðvin Berndsen Sögur útgáfa Ætli Adólf hafi grátið Evu sína geymir hvers kyns vangaveltur um tilveru og viðveru meðborgara okkar, samfélagslega galla og þá gullmola sem leynast í kringum okkur, vel faldir á milli þilja. Bókin er frumraun höfundar, Friðvins Berndsen, skálds og rafvirkja sem uppalinn er á Skagaströnd en býr nú í Laugardalnum í Reykjavík með nokk...