Höfundur: Geir Gunnar Markússon

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Góð heilsa alla ævi án öfga Geir Gunnar Markússon Sögur útgáfa Á hverjum degi höfum við val um hvort og hvernig við hlúum að eigin heilsu. Það veit næringarfræðingurinn Geir Gunnar Markússon manna best af starfi sínu sem heilsuráðgjafi á Heilsu­stofnun NLFÍ í Hveragerði. Í þessum vegvísi sýnir hann okkur skynsam­legar leiðir til að styrkja grunn­stoðir heilsunnar; næringu, hreyfingu, svefn og sálarlíf.