Höfundur: Geir Sigurðsson
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Litháarnir við Laptevhaf | Dalia Grinkevičiūtė | Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur / Háskólaútgáfan | Þann 14. júní 1941 var Dalia Grinkevičiūtė, 14 ára gömul, meðal þeirra þúsunda íbúa Eystrasaltsríkjanna sem sovésk yfirvöld fluttu nauðuga til Síberíu í þrælkunarvinnu. Bók þessi hefur að geyma minningar hennar frá fyrstu árum útlegðarinnar. |
| Milli mála – Tímarit um erlend tungumál og menningu Milli mála 2023 15/1 - sérhefti | Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur / Háskólaútgáfan | Greinarnar fjalla um efni málþingsins „Skáldið, taóið og dulspekin“. Höfundar eru Bergljót S. Kristjánsdóttir, Jóhann Páll Árnason, Kristín Nanna Einarsdóttir, Benedikt Hjartarson, Halldór Guðmundsson, Pétur Pétursson og Geir Sigurðsson. | |
| Smárit - Þrjár esseyjur úr bókinni Salur Gagnleysisins Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur | Simon Leys | Háskólaútgáfan | Hér er á ferðinni smárit í nýrri ritröð Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum. Í þessu riti má finna þýðingar á fáeinum esseyjum eftir belgíska Kínafræðinginn Simon Leys. |