Höfundur: Gísli Sigurðsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Gripla 33 (2022) Alþjóðlegt ritrýnt tímarit Árnastofnunar Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum Í Griplu er tilraunaútgáfa á ólíkum gerðum Laxdælu, túlkun á kristilegu táknmáli í Heimskringlu og karlmennsku í Kormáks sögu, og greinar um náttúrusteina og hlutverk Margrétar sögu við fæðingar. Þá er rýnt í spássíukrot, messusöngsbækur og heimildir um Þingeyrakalaustur, Sethskvæði, Grobbians rímur og karllæga ritstjórn á sögu um Gríshildi góðu.