Niðurstöður

  • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

A World in Frag­ments:

Studies on the Encyclo­pedic Manuscript GKS 1812 4to

Bókin fjallar um íslenska alfræðihandritið GKS 1812 4to frá sjónarhornum ólíkra fræðigreina, þ. á m. handritafræði, stærðfræði og stjörnufræði.

Reykjaholt Revisited.

Representing Snorri in Sturla Þórðarson’s Íslendinga saga

Bókin fjallar um mynd þá sem Íslendinga saga Sturlu Þórðarsonar dregur upp af Snorra Sturlusyni. Fræðimenn hafa löngum dregið mjög í efa hlutlægni Sturlu enda hefur mynd hans af Snorra ekki hugnast þeim. Í bókinni er lýsingin á Snorra og fjölskyldu hans í Reykholti greind og skýrð út frá frásagnarfræði verksins og ætlun höfundar með verkinu.