Höfundur: Gísli Þór Ólafsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Hafið... 20 cm í landabréfabók Gísli Þór Ólafsson Gu/gí Hér er boðið upp á ljóð um sammannlegar tilfinningar og á mannamáli þótt höfundur daðri á stundum við óvæntar myndir og líkingar. Velt er upp og snúið upp á hugmyndir um karlmennskuna en áhugasvið ljóðmælanda eru mikið til á skjön við hefðbundin karlmennskuleg gildi.