Höfundur: Glennie Marie Almer

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Geðhvörf fyrir byrjendur Hvernig heldur þú jafnvæginu? Anders Thorkil Bechgaard, Guðmunda Sirrý Arnardóttir, Glennie Marie Almer og Maj Vinberg Meira jafnvægi Um er að ræða myndskreytta handbók sem svarar ýmsum spurningum fólks með nýgreind geðhvörf og aðstandenda þeirra. Bókin leggur áherslu á von, lífsgæði, tilgang með lífinu, valdeflingu notenda og leiðir til bata.