Höfundur: Glennie Marie Almer
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Geðhvörf fyrir byrjendur Hvernig heldur þú jafnvæginu? | Anders Thorkil Bechgaard, Guðmunda Sirrý Arnardóttir, Glennie Marie Almer og Maj Vinberg | Meira jafnvægi | Um er að ræða myndskreytta handbók sem svarar ýmsum spurningum fólks með nýgreind geðhvörf og aðstandenda þeirra. Bókin leggur áherslu á von, lífsgæði, tilgang með lífinu, valdeflingu notenda og leiðir til bata. |