Niðurstöður

  • Guðbergur Bergsson

Caminos/Stígar

Caminos/Stígar er tvímála útgáfa (íslenska og spænska) á ljóðabókinni Stígar (2001) eftir Guðberg Bergsson, einn af lykilhöfundum íslenskra bókmennta. Þýðandinn Rafael García Pérez hefur þýtt ýmis önnur íslensk bókmenntaverk á spænsku, meðal annars ljóðabækurnar Svartur hestur í myrkrinu eftir Nínu Björk Árnadóttur, og Blóðhófnir eftir Gerði...

Hálf­gerðar lyga­sögur með heilag­an sannleika í bland

Guðbergur hefur einstaka sýn á mannlegt eðli og samfélag. Hér má lesa sögur úr heillandi blöndu af fyndni og sársauka, sannleika og uppspuna. Þegar lesandinn heldur að hann hafi áttað sig á hvert stefnir er honum komið í opna skjöldu með óvæntum snúningi, órum, háði eða skyndilegri viðkvæmni – sem höfundurinn hefur flestum betur á valdi sínu.