Höfundur: Guðlaug Jónsdóttir

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Í huganum heim Guðlaug Jónsdóttir Guðlaug Jónsdóttir og Karl K. Ásgeirsson Í huganum heim er heillandi tímaferðalag á bernskuslóðir höfundar. Við heyrum lömbin jarma, krakkana hlæja og hrossagaukinn hneggja, finnum ilm af lyngi og angan af jólum. Fjörlegar frásagnir af krökkunum á bænum en líka fullorðna fólkinu og sveitungum, gestum og gangandi, að ógleymdum öllum dýrunum. Kjörin bók til samlesturs barna og fullorði...