Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Baukað og brallað í Skollavík

Forsíða kápu bókarinnar

Í Skollavík situr enginn aðgerðalaus, þar er nóg að gera þótt engir vegir liggi þangað og símasamband náist aðeins á einum hól. Nú hefst allskonar bauk og brall - stíflugerð í ánni, sandkastalasmíð og vegalagning í fjörunni.

Í Skollavík situr enginn aðgerðarlaus, þar er nóg að gera þótt engir vegir liggi þangað og símasamband náist aðeins á einum hól. Nú hefst allskonar bauk og brall - stíflugerð í ánni, sandkastalasmíð og vegalagning í fjörunni. Refurinn Rebekka birtist og amma fer heim með öngulinn í rassinum.

Guðlaug Jónsdóttir býður hér lesendum í heillandi ferðalag til eyðibyggða Hornstranda.